Thursday, October 14, 2004

Eru ólympískar lyftingar hættulegar?

3 Comments:

Blogger Gunz said...

Var bara að velta þessu fyrir mér. Sýndu ekki einhverjar sænskar rannsóknir að ólympískar lyftingar (og hnefaleikar) væru næstum hættulausar í samanburði við td fótbolta. Sjáið þið til dæmis Guðmund Sigurðsson & co. Maðurinn er að komast á sjötugsaldur, en er ennþá að lyfta eins og unglamb

2:48 PM  
Blogger Gunz said...

Verst að að ég er ekki meðvitaður um að síðan er meira lesin eftir að það var settur linkur á hana á mest lesnu páversíðunni. Þyrfti helst að breyta um heimilsfang, vinnu og símanúmer áður en ég fer í krossferð gegn eiturlyfjasölum, eins og Björn Sigurðz. Hnéybeygjumyndinn virðist ekki getað hangið inni lengi, guði sé lof. Annars var ég með aðra mynd, sem ég ætlaði að birta, sem er líka hnébeygjumynd (hnébeygjufóbíumynd), sem er tekinn eftir að brók rifnaði og innifli duttu út. Held að ég verði að hætta við þá birtingu. Hvað var þetta með nafnabreytinguna? Á ensku er greininn væntanlega ennþá kölluð Weightlifting eða Olympic Weightlifting.

4:26 AM  
Blogger Gunz said...

Og ætlar svo Alþjóða Ólympíunefndin virkilega að henda lyftingunum út.

4:29 AM  

Post a Comment

<< Home