Wednesday, November 09, 2005

Listinn


Því miður hefur hinn frægi Stevegym-listi legið niðri um hríð vegna kerfisvillu, en það hefur líka verið mér að kenna að hafa ekki tekið í taumana fyrr og komið honum aftur í gagnið. Nýji listinn verður núllstilltur þ.s gömlu lyfturnar frá fyrri hluta ársins detta út, þ.s þeir sem voru á listanum á fyrri hluta ársins, en hafa t.d fært sig í aðra stöð, detta sjálfkrafa út. Einungis lyftur frá því í haust til dagsins í dag verða teknar gildar. Gömlu reglurnar um að aðeins þeir sem æfa reglulega í gymminu er ennþá í fullu gildi. Best að færa inn fyrstu tölur og ég geri ráð fyrir að eitthvað verði vitlaust til að byrja með, en vonandi verður hægt að fara beint inná listann frá Stevegymsíðunni, eins og fyrrum. Árangurinn á reyndar örugglega eftir að batna, þegar menn taka við sér. Sérstaklega eru tölurnar hjá undirrituðum lélegar.

Hnébeygja
1. Spjóti 230 x 1
2. Bjarki Ólafsson 220 x 1
3. Kári Elíson 210 x 1
4. Sigurjón Ólafsson 190 x 2
5. Rúnar Óttarsson 180 x 1
6. María Guðsteinsdóttir 170x1

Bekkpressa

1. Spjóti 175 x 1
2. Bjarki Ólafsson 170 x 1
3. Gunnar Rúnarsson 160 x 1
3. Sigurjón Ólafsson 140 x 1
5. Sigurður Ármann 125 x 1
6. Rúnar Óttarsson 125 x 1
7. Sverrir Sigurðsson 105 x 1

Réttstöðulyfta

1. Kári Elíson 270 x 3
2. Sigurjón Ólafsson 260 x 1
3. Bjarki Ólafsson 250 x 3
4. Gunnar Rúnarsson 240 x 1
5. Rúnar Óttarsson 210 x 1
6. Sverrir Sigurðsson 205 x 1
7. Sigurður Ármann 200 x 1
8. María Guðsteinsdóttir 190 x 2

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þér er óhætt að setja Títluna þarna með 170 í beygjum og 190x2 í deddi. Bjarka hrika með 220 í beygjum og Grjóna með 140 á bekk
Kveðja Sir Cat

8:43 AM  

Post a Comment

<< Home