Sunday, November 06, 2005

Benni setti heimsmet

Steve (foringinn) var að hringja í mig og tjáði mér að Benni hafi halað upp mestu þyngd allra tíma í réttstöðulyftu, þegar hann tók 440 kg á móti í Finnlandi í dag. Steve gleymdi reyndar allveg að spyrja strákana hvað keppinautarnir tóku, en það á eftir að skýrast fljótlega. Frábært hjá honum. Vonandi gleymir hann ekki uppruna sínum, því þetta byrjaði allt hjá foringjanum í Stevegym

3 Comments:

Blogger Gunz said...

Vona að Úrsusinn hafi tekið þetta upp þarna úti, svo maður fái að sjá þetta einvígi. Kannski á hann bara eftir að bæta metið á Íslandsmótinu?

7:31 AM  
Anonymous Anonymous said...

Verst að það gleymdist að bjóða Steve sjálfum í veisluna í Árbæjarsafni. Ef einhver hefur skapað Tarfinn (fyrir utan foreldrana) þá er það Steve. Steve til hamingju með strákinn.

4:36 PM  
Blogger Gunz said...

Here is another pic I made, but only 410 kg lift !?....
http://vefpostur.internet.is/gfr/benni2.AVI

7:32 PM  

Post a Comment

<< Home