Monday, October 11, 2004

Ekkert fjallað um málefni Kúbu

Ég hef af veikum mætti reynt að fylgjast með bandarísku forsetakosninunum að undanförnu. Það er alveg með ólíkindum að framtíð heimsins skuli ráðast á þremur framboðsfundum í sjónvarpi. Amerískir kjósendur virðast kjósa eftir einhverjum kjörþokka. Hvorum myndir þú frekar setjast niður með og drekka bjór? Kerry eða Bush? Auðvitað Georg W. Bush. Virðist hress og skemmtilegur náungi, ólíkt tréhestinum Kerry.
Svo er það spurninginn hvort Bush sé að nota nýjustu tækni í svindli í fyrstu kappræðunum. Sjá:
http://www.b2.is/?sida=tengill&id=73205
http://www.b2.is/?sida=tengill&id=73212

wwwb2.is/?sida=tengill&id=73205
wwwb2.is/?sida=tengill&id=73212

0 Comments:

Post a Comment

<< Home