Sunday, October 10, 2004

Halldór Faaborg fer í Litaver

Halldór Faaborg ætlar að leggja korkflísar á 10 fm þakíbúð sína í 101 hverfinu. Til þess þarf hann dúkalagningamann. Hvað með Annþór handrukkara? Ef hann fær hann til verksins, þá ráðlegg ég honum eindregið að borga honum allt strax og fá nótu. Ég veit ekki hversu margir lesa vefinn minn núna, en sennilega eru það 3-4. Vonandi fer Annþór ekki að herja á mig eins og ritstjóra DV, Mikael Torfa. Ég kem fljótlega með söguna, þegar Ægir þurfti handrukkara. Fylgist með á bloggsíðu minni. Óborganleg saga um mannlegar raunir.