Sterkasti lyftingamaður heims
Sterkasti lyftingamaður heims Hossein Rezazadeh frá Íran, snaraði 200 kg og gerði tilraun við heimsmet 263 kg í jafnhöttun á Ólympíuleikunum í Aþenu. Aðeins vantaði hársbreidd að hann tæki 263 kg, því "cleanið" var lauflétt, en "jerkið" mistókst.
1 Comments:
Hvað hét svo Rússinn sem lyfti mestu þyngd allra tíma? Hvað tók hann mikið?
Post a Comment
<< Home