Wednesday, May 17, 2006

Barca vann!

Þetta var umdeildasta atvik leiksins, þegar Lehmann braut á Eto og var vísað út af í kjölfarið. Gjörsamlega skemmdi leikinn. Markið átti að standa og Lehmann átti að fá að halda sér inná. Því miður var ég sannspár með dómara leiksins Hauge, sem var allt of sýnilegur í leiknum. Samt frábært hjá Barca.
Barca-Arsenal 2-1

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Óska þér til hamingju með sigurinn þar sem Barca er þitt lið..
Mér fannst eins og mörgum öðrum að dómarinn hefði betur gefið sér 2-3 sek í viðbót til umhugsunar og dæmt gult spjald og látið markið standa... Leikurinn var það mikilvægur að þannig dómgæsla hefði verið ásættanlegri. Í stað þess að leikurinn varð ójafn og róðurinn þyngdist með hverri mínútunni í síðari hálfleik...

8:27 AM  
Anonymous Anonymous said...

áframm Mancester City!og akranes (IAMC) ...þeir eiga báðir eftir að klifra upp efrópumeitaratitilsstigann
IAMC.

4:58 AM  
Blogger Gunz said...

Og þá heldur nýútskrifaður félagsliði IAMC garðveislu í nýju höllinni

9:54 AM  
Anonymous Anonymous said...

oG Eiður smári til Barcelona!

4:27 AM  

Post a Comment

<< Home