Friday, July 15, 2005

Saga Orkulindar

Ég ætla að setjast niður einhvern daginn þegar um hægist hjá mér og hripa niður sögu Orkulindar (seinna Stevegym), því margt æðisgengið gekk á í gamla staðnum í Brautarholti. En aðalatriðið var að menn bættu sig og urðu hrikalegir. Það sem gerðist í næturklúbbnum var bara auka bónus.



6 Comments:

Blogger Gunz said...

Fór að fikta of mikið og myndirnar urðu aftur smáar. En hér má sjá nokkra af lykilpersónum í sögu Stevegym. Framhald síðar..

1:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það toppar enginn Orkulindina sem var í Brautarholtinu. Ekki einu sinni World Class sem sitt spa dekur. Líkamsrækt á daginn en skemmtistaður um helgar. Og fyrir mjög sanngjarnt verð !!

1:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

hver er við hliðina á þér

1:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jósep Alheimskraftur er allavega á neðstu myndinni...Rak Æfingastöð í Engihjalla með nafninu Alheimskraftur..liggur nú heilaskemmdur á stofnun eftir skrautlegan lífsferil til fjár-kvenna og fyllerís..

2:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta eru nú slæmar fréttir af honum Seppa eins og hann var kallaður.

3:21 PM  
Blogger Gunz said...

Hét hann ekki Friðrik gaurinn sem er lengst til vinstri? Dömurnar á myndinni eru Inga Lára og Hafrún

5:29 PM  

Post a Comment

<< Home