Thursday, July 07, 2005

Víkingaskák

Fyrsta Víkingaskákmót ársins var haldið heima hjá höfundinum sjálfum, Magnúsi Ólafssyni að heimili hans að Kjartansgötu. Úrslit mótsins voru þau að:
1. Sveinn Ingi Sveinsson 5. vinn
2. Gunnar Fr. Rúnarsson 4. vinn
3. Sigurður Narfi Rúnarsson 3. vinn
4. Þorvaldur Logason 2. vinn
5. Halldór Ólafsson 1. vinn
6. Ólafur Guðmundsson 0. vinn
Þrír efstu keppendur fengu glæsileg víkingahorn til að drekka mjöð úr, en tímamörk í mótinu voru 12. mín á skák. Enn og aftur náði ég öðrur sæti, en stefni á að vinna næsta mót sem haldið verður í ágúst.



3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hvar var Spari ?

2:17 PM  
Blogger Gunz said...

Spari hefur engann áhuga fyrir svona vitleysu. Það hefur verið reynt að bjóða honum eins og mörgum öðrum snillingum, en hann ekki sýnt áhuga.

8:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

Faaborg veldur vonbrigðum með aðeins 1 vinning. Hefur ekki verið hans dagur.

1:29 AM  

Post a Comment

<< Home