Tuesday, July 22, 2008

22. júlí

Hnébeygjur 140 kg 3x3
réttstöðulyfta 180 kg x3
réttstöðulyfta af búkka 180 kg x 3

Fótapressa, fótarétta, fótatæki, haminn, niðurtog, róður, trappatog, magi og góðar teygjur.

Hætt var við að toppa í réttstöðu, en Masterinn tók létta "sjúkrabætingu" í hnébeygjum. Það þýðir að tekið var beltislaust og með stöngina uppi. Var létt þreyttur og hætti við að fara upp í réttstöðulyftu, þegar komið var upp í 180 kg. En hins vegar var þá beltinu hent út í horn og tekið vel af búkkadeddi.

Annars voru menn almennt rólegir í gymminu í dag. Sverrir var þreytur og klikkaði á sinni þyngd, en það gerist nú varla aftur. Sir-Magister mætti sem gestur og nokkrir fatlamolar voru mættir helhressir, m.a Vignir & Egill, en ekkert bólaði á Logginum frekar en fyrri daginn. Spurning um að auglýsa eftir karlinum í útvarpinu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home