Monday, July 14, 2008

14. júlí

Bekkpressa 120 kg 3x3 (lappir uppi)
Þröngur bekkur 110 kg 4. reps
skábekkur með handlóðum 25 kg 3x8 reps
axlarpressa 25 kg (handlóð) 3x8 reps

Aukaæfingar, trysep með handlóðum, vélum & köðlum. Bysep með handlóðum og magaæfingar

Þetta var þungur dagur, þs fyrsta alvöru æfingin með yfir 120 kg í bekkpressunni. Bekkurinn var tekinn með fætur uppi, enda er stefna tekin á kjetmót á bekk í haust. Markmiðið er að taka 180 kg á kjetinu. Það er allavegana draumurinn í bili.

Á æfingu dagsins voru m.a mættir Brúnó-klíkan með Sverri Sig og Vigni Unnsteinsyni í fararbroti. Sir Magister-Cat mætti á svæðið og tók tilveruréttinn í réttstöðulyftu þ.s 200 kg. Þetta er bara rétt að byrja hjá honum eftir erfið meiðsli og andinn er allur á uppleið. Sverrir er orðinn 109 kg og því er allt útlit fyrir að ég sleppi við að lenda í sama flokk og hann. Hins vegar keppi ég líklega við Sigurjón nokkurn Ólafsson kallaður miðnæturdeddarinn. Grjóninn verður virkilega erfiður sem tók m.a þunga réttstöðulyftu tveim dögum fyrir Guttormsmótið um daginn. Samt reif hann 270 kg létt upp á mótinu.

Í gamla daga var tekið vel á lóðunum, en einnig öðrum lyftingum svokölluðum glasalyftingum. Gullfoss og Geysir voru virkilegar harðir í glasalyftingunum í denn. Þetta eru heljákvæðir piltar, en Geysir er m.a núverandi Íslandsmeistari í hjá heilk....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home