Thursday, July 10, 2008

10. júlí

Léttur dagur!
Bekkpressa 100 kg 3x5
þröngur bekkur 90 kg 3x5
skábekkur (dumbell) 25 kg 3x5
Aukaæfingarnar: hnakkapressa, trýsep, býsep og magi teknir vel. Er m. a að bæta við mig nokkrum hrikalegum trysep æfingum. Mikill andi er í gymminu, enda æfa þarna karlar eins og Brúno og Stefán Sölvi. Allir æfa þarna í sátt og samlyndi, meira að segja eru nokkrir góðir karlar frá Heilkennasambandinu og WC áhugamannafélaginu. Núna er stefnan tekin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðu, þar sem ég ætla að verja Íslandsmet mitt frá því í vor. Reyndar er þetta öldungamet, sem ég ætla nú reyndar að bæta. En ég vinn ekki Sverri, því hann er orðinn hrikalegur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home