1. september
Bekkpressa 120 kg 3x3
þröngur bekkur 110 kg reps
hnakkapressa 50 kg 3x3
aukaæfingar...
Þetta var fyrsta æfinginn eftir mótið um helgina. Því var tekið létt á því og bekkurinn & bysepinn. Núna er er karlinn orðinn aftur munaðarlaus æfingalega séð og hefur engan sérstakan stað til að æfa á eftir að Silfursport hætti um mánaðarmótin. Hugmyndin er að æfa í Gym80 eða upp í Egilshöll þangað til Logg-gymmið opnar aftur. En ég á ennþá kort í skólagymminu mínu. Það er í raun ágætisaðstaða og sennilega verður maður að skúnkast þarna út mánuðinn.
Svo skemmtilega vildi til að Bjarki Silfer, keppandi minn í 110 kg flokki á deddmótinu var mættur á eina prufuæfingu í gymminu. Næstu dagar munu skera úr um hvort maður koðni niður eða maður detti í anda. Maður þyrfti helst að finna góðan stað til að æfa þungu æfingarnar, ef maður ætlar að skella sér á alvöru mót í haust.
þröngur bekkur 110 kg reps
hnakkapressa 50 kg 3x3
aukaæfingar...
Þetta var fyrsta æfinginn eftir mótið um helgina. Því var tekið létt á því og bekkurinn & bysepinn. Núna er er karlinn orðinn aftur munaðarlaus æfingalega séð og hefur engan sérstakan stað til að æfa á eftir að Silfursport hætti um mánaðarmótin. Hugmyndin er að æfa í Gym80 eða upp í Egilshöll þangað til Logg-gymmið opnar aftur. En ég á ennþá kort í skólagymminu mínu. Það er í raun ágætisaðstaða og sennilega verður maður að skúnkast þarna út mánuðinn.
Svo skemmtilega vildi til að Bjarki Silfer, keppandi minn í 110 kg flokki á deddmótinu var mættur á eina prufuæfingu í gymminu. Næstu dagar munu skera úr um hvort maður koðni niður eða maður detti í anda. Maður þyrfti helst að finna góðan stað til að æfa þungu æfingarnar, ef maður ætlar að skella sér á alvöru mót í haust.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home