Tuesday, September 09, 2008

27. ágúst

Bekkpressa 100 kg 3x5
þröngur bekkur 100 kg 5. resps
axlarpressa með dumbell 20 kg 8 reps

aukaæfingar....

Aftur var tekin létt æfing. Nú voru bara þrír dagar í réttstöðulyftumótið. Ekki var hægt að bakka út úr mótinu lengur, enda er maður ekki vanur því að hætta við eftir að maður er búinn að skrá sig.
Maður hefur líka gott af því að vera flengdur. Á Íslandsmóti Metal í vor endaði ég í fjórða sæti og var allt annað en ánægður. Var staðráðinn í að bæta mig í öllum greinum sem ég og gerði. Á því móti bætti ég mig úr 680 kg í 715 kg. Það að tapa hleypti bara illu / góðu blóði í mig. Var staðráðinn í að gera betur næst.

Eitt gott mót og eitt lélegt...Það er málið!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home