Saturday, August 02, 2008

1. ágúst

Réttstöðulyfta 230 kg 2 reps
vinnusett 280 kg 3x3

Aukaæfingar, fótapressa, fótréttur, niðurtog, róður, og ýmsar æfingar til að sjokkera skrokkinn. Fyrra repsið með 230 var svo sem í lagi, en stefnt er að því að taka 240 kg í næstu viku.

Því miður kom pínulítið bakslag í seglin. Bakslagið var auðvitað vegna hitabylgjunnar sem geysað hefur á Íslandi síðustu daga. Slakað var vel á í Hveragerði í vikunni og æfingar hafa verið frekar lítilfjörlegar. Stefnt er að því að taka 260 kg eða meira á Deddmóti aldarinnar í lok ágúst. Ef ég tæki meira en það væri bara umfram bónus. Stefnt er að því að vera í besta formi æfinnar í nóvember.
260 kg, 210 kg & 300 kg = 770 kg!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home