Saturday, August 16, 2008

15. ágúst

Bekkpressa 120 kg 3x2
þröngur bekkur 110 kg 3x3
hnakkapressa 60 kg 3x5

Aukaæfingar.....

Það er dálítið erfitt að komast í fíling og sem dæmi eru æfingafélagarnir núna farnir að æfa á mismunandi tímum. Jafnvel þeir sterkustu glíma nú við meiðsl og Pétur Bruno er m.a illa meiddur eftir sterkt kraftamót í útlöndum.

Núna er bara að fækka repsum og vera ferskur. Fór í heimboð til Sir-Magisters í gær þar sem Baldvin bekkur var og spjallað var um nýjar áheyrslur í bekkpressunni. Kannski er sniðugt að æfa með keðjum, teygjum og búkkum. Jafnvel að taka hálfa hreyfinguna. Baldvin vildi meina að hrein bekkpressuhreyfing væri ekki nógu sniðug. Gott væri að æfa bekkinn í pörtum...

Hitti Vidda hníf í kolaportinu um daginn. Hann leit bara vel út og ætlar að eiga comeback í pávernum fljótlega. Hann sagðist vera að taka í því í World Class