Ég ætlaði sko ekki að enda sem feitur Thailandsfari
Þetta sagði einn ágætur maður þegar hann fór yfir lífshlaup sitt. Hann var orðinn leiður á gleðimolalíferni og sagðist vera orðinn ánægður með að hafa endað sem fjölskyldumaður. Mér fannst þetta allveg bráðfyndið, því í þessu felst mikil speki. Menn verða alltaf á endanum þreyttir á endalausu piparsveinalífi og endalausum gleðimolaferðum. Núna er Jónas Einkunnarmeistari farinn að huga að ferð austur á boginn í leit að kvonfangi. Vonandi á hann eftir að hitta hina einu sönnu. Annars er ég að velta fyrir mér að bregða mér í nokkra daga til Thailand til að kíkja á sumarhúsið "mitt" í Norður-Thailandi. Vona samt alltaf innst inni að ég eigi ekki eftir að enda sem feitur Thailandsfari. Allavegana ekki meðan ég keppi í 100 kg flokki. En Guðmundur Svavarsson hefur ekki ennþá komið til Thailands og kemst því vart í flokk feitra Thailandsfara. Hann eignaðist sitt þriðja barn á dögunum. Sú litla var skírð Nicole. Er það ekki örugglega rétt munað hjá mér?
Jónas lærir um Philipseyjar
Ágúst byrjar í ræktinni
Bjarki
Ég að dedda
Grjóni uppgefinn
Skírnarveisla hjá Gumma
II
II
II
II
II
II
Jónas lærir um Philipseyjar
Ágúst byrjar í ræktinni
Bjarki
Ég að dedda
Grjóni uppgefinn
Skírnarveisla hjá Gumma
II
II
II
II
II
II
0 Comments:
Post a Comment
<< Home