EL CLASICO
Þar sem leikur Real Madrid og Barcelona verður á eftir ætla ég að plata liðið á Kinghótelið, þar sem ég get vonandi horft á leikinn í kvöld (nótt). Ég var að sjá á spænskum miðlum að Eiður Smári væri í byrjunarliðinu. Trúi því eiginlega ekki eftir framistöðu hans gegn Chelsea. En hvað um það ég fékk mér Sýn í sveitinni. Já, þetta er ótrúlegt að getað pantað Sýn á netinu, en því miður sýna þeir ekki þennan leik á netinu. En ég get valið úr mörgum góðum leikju sem eru búnir og eru væntanlegir í Meistaradeildinni auk margs annars. Meðal annar horfði ég á Nördana í gær, en þessar útsendingar Sýnar eru ekki í beinni. En þessi leikur EL CLASICO eins og hann er kallaður ekki sýndur á VEfTV. Ekki einu sinni endusýndur. Þannig að ég fer bara á hótelið með Tiger og Deng. Fínt að skreppa á Kinghótelið. Áfram Barca.
5 Comments:
Jordí lið var lakara en Real og Eiður hreinlega skelfilegur..Saviola sem kom inn á fyrir hann var allur miklu frískari,fljótari og hreyfanlegri..Eiður hlýtur að fara aftur að verma varamannabekkinn..
Kveðja Magister
Besta liðið vann 2-0 :) Real greinilega á réttri leið undir stjórn Capello .... ÁFRAM REAL MADRID !!!!
Flott hjá Real, sá reyndar ekki nema hluta af leiknum, vegna þess að ég var ekki öruggur um að hann yrði sýndur á þessum stöðvum, enda get ég ekki ENNÞÁ lesið blöðin. Gott hjá Raul og Nistelroy. Gerir bara deildina meira spennandi, en svo raskellum við Fasistalið í Barca. Það eru fullt af stöðvum sem sýna evrópskann fótbolta hérna og ein af þeim er ESPN (Europe). Þeir sýndu meðal annar Arsenal-Reading tvisvar sama daginn í fullri lengd, en máttu greinilega ekki sýna þennan leik. Svo sá ég reyndar líka EL CLASICO Englands í gær, þs Man-Utd-Liverpool. United voru miklu betri.
Master !!!!
við ræðum ekki svona viðkvæm málefni hér .... grrr
off white jordan 1
jordan travis scott
supreme new york
off white outlet
yeezy 500
Post a Comment
<< Home