Friday, October 06, 2006

Bekkurinn

Svo fór maður á Fógetamótið í bekkpressu og endaði á að taka heiðurslyftu, en hafði upphaflega ætlað að keppa í mótinu sjálfu. Narfi bróðir gifti sig sama dag, þannig að ekkert varð úr keppni af minni hálfu sem betur fer, því ég hafði koðnað niður síðustu vikurnar. Ég hefði ekki tekið meira á kjötinu, en í lok júlí en þá tók ég 160 kg. Eftir giftinguna fór maður heim og pakkaði og kíkti svo í hina frægu Vestugötuvillu, þar sem haldið var míní-kveðjuhóf mér til heiðurs. Daginn eftir varð flogið til Thai. Nú er það hins vegar spurninginn hvort maður sér endanlega búinn að missa áhuga á að keppa í sportinu. Menn sem eru að lyfta af alvöru lyfta miklu meiri þyngdum en ég geri i dag. Þeir Ísleifur, Binnster og Fannar, svo einhverjir séu nefndir stóðu sig mjög vel á mótinu. Þetta eru menn sem hafa það sem þarf til að ná árangri. Enn aðrir þurfa bara´að horfa á handleggina til að þeir stækki. Þannig er Baldvin Bekkur að guði gerður. Hrikalegur alltaf, þótt hann sé löngu hættu að keppa og æfa og lyftir samt miklu meira, en ég. Er þá ekki betra að snúa sér að öðru?














10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hann er bara helbreiður Balædi bekkur...og kallinn að verða fimmtugur og repsar tilveruréttinn 5 reps á bekknum!...skemmtileg myndin af ykkur þremur skákurunum..

Hver tók þessar myndir í Vesturgötuvillunni?

Kveðja..Magister Cat

9:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Haft eftir einhverjum úr smiðjunni að handleggirnir á Balda væru 20 tommur ennþá.

9:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

Fru Meirihattar tok myndina af skakurunum. Matta kemur o
a ove\art allstadar. Fin mynd. Skrifa eitthvad um Bekkinn og bekkpreswsuna thef\gar eg er kominn i sveitina. kvedja gunz

3:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta eru fínar myndir af ykkur köppum. Og Baldi er flottur að vanda :-) Gunz: hafiði það sem allra best þarna ytra í góða veðrinu..Kv, Alma

3:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þú verður bara að herða þig master sæll og graður og ná bæta þig á bekknum :) Það verður mikill vinna þú verður máttlausari með hverjum deginum í sólinni í thai og bjórnum.
Imma fengi sko ekki að fara með mér ef ég færi til thai, því að þangað myndi ég fara til að flengja duglega ekki til að hafa kerlingargrybbu með til að skemma allt saman :)

Tryllirinn

4:06 AM  
Anonymous Anonymous said...

Mikid rett, madur tekur vist ekki kaffi med ser til Braziliu :) En Imma gaeti legid i solinni medan vid kikjum ut a lifid. Maettu bara a svaedid. Her kostar hotelnottin minna en husaleiga a Islandi. Og maturinn kostar naestum ekkert. Annars er eg ad bida eftir ad fa tolvutengingu i sumarhusid. Get litid teflt eda bloggad thangad til. kvedja gunz

10:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vildi að það væri svo gott að ég hefði efni á því að koma til thai :) Er að æfa eins og óður maður fyrir Bikarmót kraft sem verður haldið 4 nóvember.
Það á að reyna að taka eitthvað í kringum þessa seríu : 125 - 75 - 160/165

4:49 AM  
Blogger Gunz said...

This comment has been removed by a blog administrator.

5:02 AM  
Blogger Gunz said...

En ég æfi hinsvegar í Hótel-gymminu, þar sem maður getur tekið max 60-80 kg í bekk. Tek bara 100 armbeygjur í staðin og nokkrar "lesbíuæfingar" og syndi svo 1000 metra. Ætla síðan að bæta við prógrammið á næst dögum. Svo þyrfti einhver að taka Magisterinn með sér á æfingu á klakanum, því hann þarf ekki að æfa í pínulitlum "lesbíu"gymmum eins og ég verð að gera! Ég vil sjá Magisterinn komast í form meðan ég þarf að dvelja í Laos. Vona líka að ég sjái Tryllirinn helbreiðann þegar ég kem heim.

5:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Tryllirinn verður orðinn helbreiður þegar þú kemur heim, mátt koma með eina frá thai handa mér líka ..... kíktu á emailið þitt :)

5:01 PM  

Post a Comment

<< Home