Saturday, September 16, 2006

Erfitt mál

Það er ekki svo auðvelt að fá aukavinnu, þegar maður maður er skráður í orlof. Ætli maður verði ekki að tína flöskur eins og Óli. H, eða að græða á spilakössum eins og Franklín. Ég spyr bara, hvernig á maður að komast í fríið ef maður hefur varla efni á því. Erfitt mál?

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ekkert mál fyrir...VISAGREIFA!

11:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Skrýtið væl,vera þá bara heima eða stytta ferðina..ætlarðu virkilega að vera í meira en 2 mánuði úti Master?

Kveðja. Magister og MM

11:12 AM  
Blogger Gunz said...

Þetta verður ekkert mál (fyrir Jón Pál). Allt eins og blómstið eina þessa dagana. Var bara orðinn þreyttur á því að mæla göturnar í sept. Verðum í tvo mánuði. Vona að manni leiðist ekki mikið.

12:51 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ekki hægt að láta sér leiðast eins eða neins staðar........
Þetta er bara spurning um það hvort þú verðir ekki farin að sakna okkar...
Viltu senda okkur/mér póstkort?
kveðja ella

3:56 PM  

Post a Comment

<< Home