Monday, September 11, 2006

Hvar varst...

Hvar varst þú, þegar þú fékkst fréttirnar um hryðjuverkin 11. september? Ég man allavegana hvar ég var. Ég var vakinn um hádegi af Narfa bróður, sem sagði mér að kvekja á CNN og Sky, því þar væri mikið að gerast. Annar turninn væri hruninn og hinn stæði í sljósum logum. Síðan horfði ég á seinni turninn hrynja í beinni....

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

eins hræðilegir og þessir atburðir nú voru og vissulega eiga fórnarlömbin og aðstandendur alla samúð skilið....þá man ég alltaf hvað roy hjá IGS flugleiðum sagði....við mig...um 11sept. NOW YOU KNOW HOW WE FEEL. Og þá var hann að benda á hryðjuverk IRA í bretlandi og það að kanin hafi nú ekki leift sér að hafa hinar og þessar skoðanir á því. ÞAÐ er alltaf verið að gera íllverk út um allan heim...en Ameríka hefur lítið kippt sér upp við það, þangað til að þetta barði á dyrnar hjá þeim sjálfum

jarlinn

7:18 AM  
Anonymous Anonymous said...

smá prentvilla...vildi segja að kaninn hafi leift sér að hafa allskonar skoðanir á hriðjuverkum IRA í bretlandi. enda Irar sterkur hópur þar. jarlinn

7:22 AM  
Blogger Gunz said...

Sammála, það eru mun fleirri sem deyja úr hungri, vannæringu, sjúkdómum osf heldur en öllum hriðjuverkum og stríðsátökum til samans. Bandaríkjamenn hafa líka notað þessa atburði í þessu svokallaða "stríði gegn hryðjuverkum". Þeir hefðu td ekki farið að ráðast inn í Afganistan og Írak nema að hafa einhverja tillíástæðu. Sérstaklega Írak þar sem leppríki USA studdi þann stríðsglæp og sitja svo í kviksyndinu, þar sem núna spretta hryðjuverkamenn í Írak upp eins og gorkúlur, þar sem Saddam náði að halda þeim í skefjum. HIns vegar voru árásirnar á tvíburaturnana sá svakalegasti sem maður á nokkurn tíman eftir að sjá. Hvernig var þetta eiginlega hægt?

8:10 AM  
Blogger yanmaneee said...

supreme clothing
yeezy shoes
retro jordans
golden goose outlet
jordan shoes
100% real jordans for cheap
nike epic react
nike air vapormax
golden goose
supreme

9:52 AM  

Post a Comment

<< Home