Tuesday, March 21, 2006

Aðalfundur Fl

Ég sá á netinu að aðalfundur Fl-group var haldinn í dag, en því miður misti ég af honum, en ég ætlaði að hitta á nokkra menn, m.a Magnús Ármann stjórnarmann, sem var með mér í skákinni í gamla daga, einnig ætlaði ég að spjalla lítilega við Jón Ásgeir og jafnvel Hannes Smárason. Umræðuefnið vil ég ekki fjalla um því málið er á mjög viðkvæmu stigi, en ég mun leitast við að hafa samband við þessa menn út af ákveðnu máli. Annars er ég líka spenntur að sjá hvernig stjórnin verður skipuð á morgun. Það skiptir miklu máli hver fer með völdin.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hvernig gengur annars í málum DENG
bestuu kveðjur olithai

5:36 AM  
Blogger Gunz said...

Er búinn að redda því með miklum djöfulgangi, hún fær að vinna áfram

7:22 AM  
Blogger Gunz said...

Hey, ég er til í að kaupa bílinn, á ég ekki að setja mig í samband við bróður þinn?

7:23 AM  
Anonymous Anonymous said...

Flott Master..
Sennilega hafa þeir í FL-GROUP frétt af hugsanlegri komu þinni á fundinn..
Rétt af þér að vera harður í baráttunni..
Ég veðja á að Deng ungi út grjóthörðum Master í nýrri útgáfu út á þetta þegar þar að kemur.
-----------------------------
TIL HAMINGJU MEÐ KERFIS-SIGURINN!
---------------
kVEÐJA! Sir Magister Cat

8:46 AM  

Post a Comment

<< Home