Saturday, March 04, 2006

Von

Eg fae tolvuna mina a manudaginn og tha kemst allt i gott stand. Get tha vonandi farid ad skrifa eitthvad og svara einhverjum brefskakunum. Birta myndir fra namsdvolini i Olfusi sidustu helgi og fjalla um margt annad skemmtilegt og midur skemtilegt. Annars hef eg verid i miklum vanfilingi sidustu viku ut af akvednu mali, en vil tho enntha vona ad malid fai farsaela lausn. Eg treysti mer ekki til ad tefla fyrir Akranes a Islandsmoti skakfelaga og var svo ad fretta adan ad vid hefdum fallid nidri 3. deild i kvold. Skelfilegt, en thad tharf ekki ad vera svo slaemt thegar menn hafa jafnad sig. Thad er miklu skemmtilega ad vinna 3. deildina, en ad standa i endalausri fallbarattu i 2. deild. Thad voru fleirri en eg sem klikkudu, en eg hafdi latid Manga vita ad eg vaeri ekki taflhaefur. Hef verid of upptekinn a sjalfum mer og thvi ekki hugsad um thad sem gengur a i kraftlyftingaheimum. Nu eru sambond kraftlyftingamanna ordin tvo. Menn hafa skipad ser i fylkingar og gamlir felagar hafa ordid ad fjandvinum. Minnir helst a orlog gomlu Jugoslaviu. Eg veit tho ad Amma min hefdi ordid 84. ara i dag hefdi hun lifad, en hun lest skyndilega vorid 1993. Svo var eg ad fretta ad Eirikur Einarsson vinur minn aetti afmaeli. Til hamingju Eiki! Best ad hugsa eitthvad jakvaett i kvold. Thad sem skipit mestu mali er ad timinn laeknar oll sar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home