Thursday, April 06, 2006

Allir í bloggi


Kári Elíson, oft kallaður Magistercat hefur opnað nýja bloggsíðu, en þar mun hann væntanlega skrifa af miklum móð um flesta hluti, en hann er auðvitað þekktastur í tölvuheimum fyrir að vera aðalritstjóri KRAFTAHEIMA (áður Stevegym.net), þannig að hann er ekki óvanur netskrifum. Hin nýja síða heitir Mennigarsíða Magisters. Annar frægur tölvu gaur fer hamförum á netinu þessa dagana, en Emil Tölvutryllir hefur haldið úti sinni bloggsíðu um hríð og vakið þar mikla athygli með vinnusemi sinni og djörfung.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hver er þessi t.v. sem er þarna með Rubbish?

12:01 PM  
Blogger Gunz said...

Góð spurning?, þetta er Bandaríkjamaður (nýlega ríkisborgari), en hefur teflt fyrir USSR og Eistland. Með rúmlega 2600 elo (mest nálægt 2700). Hver er maðurinn?

4:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hvað meinarðu með titlinum?...
er Rubbish að fara að blogga???...

9:18 PM  
Anonymous Anonymous said...

já, Master sæll. Magister & Tryllirinn eru með bestu páversíður landsins á því er enginn vafi. Ég býð þér að skoða viðtalið við Tarfinn svona milli kl 18 - 19 :) Er að fara að setja það inn.

Tryllirinn

10:28 AM  

Post a Comment

<< Home