Allir í bloggi
Kári Elíson, oft kallaður Magistercat hefur opnað nýja bloggsíðu, en þar mun hann væntanlega skrifa af miklum móð um flesta hluti, en hann er auðvitað þekktastur í tölvuheimum fyrir að vera aðalritstjóri KRAFTAHEIMA (áður Stevegym.net), þannig að hann er ekki óvanur netskrifum. Hin nýja síða heitir Mennigarsíða Magisters. Annar frægur tölvu gaur fer hamförum á netinu þessa dagana, en Emil Tölvutryllir hefur haldið úti sinni bloggsíðu um hríð og vakið þar mikla athygli með vinnusemi sinni og djörfung.
4 Comments:
Hver er þessi t.v. sem er þarna með Rubbish?
Góð spurning?, þetta er Bandaríkjamaður (nýlega ríkisborgari), en hefur teflt fyrir USSR og Eistland. Með rúmlega 2600 elo (mest nálægt 2700). Hver er maðurinn?
Hvað meinarðu með titlinum?...
er Rubbish að fara að blogga???...
já, Master sæll. Magister & Tryllirinn eru með bestu páversíður landsins á því er enginn vafi. Ég býð þér að skoða viðtalið við Tarfinn svona milli kl 18 - 19 :) Er að fara að setja það inn.
Tryllirinn
Post a Comment
<< Home