Tuesday, April 25, 2006

Ronaldinho

Skildi Ronaldinho og félagar ná að komast í úrslitaleikinn í dag. Þeir gera það er þeir ná hagstæðum úrslitum á Camp Nou í dag gegn AC Miland (Milan). Ef þeir klára þetta fáum við draumaúrslitaleikinn á Parísarvelllinum í mai. En þá held ég að Arsenal verði sigurstranglegra liðið, alveg eins og Liverpool í fyrra. Þá voru Púllarar í fimmta sæti í ensku deildinni, en enduðu með evrópudolluna. Núna virðist Arsenal vera gera það sama, með því að toppa á hárrétum tíma. Hins vegar ef Miland menn vinna Barca í dag, þá taka þér Arsenal létt. Þetta er bara mín skoðun.

1 Comments:

Blogger Gunz said...

Hvað myndi gerast ef Ronaldiho kæmi inná kránna hjá Hannesi Ásgeir pulsusala. Ætli hann myndi afgreiða hann? Sennilega ekki. Hvað ef maður hefði aldrei séð Ronaldo de Assis Moreira áður og þessi gaur kæmi inná krá sem maður væri að reka. Hvaða fyrirbæri er þetta? Maður myndi skilja vel ef pulsusalinn myndi neita að afgreiða gaurinn.

9:57 AM  

Post a Comment

<< Home