Ég fer í fríið
Þá er maður loksins kominn í langþráð frí. Eiginlega til áramóta, en vonandi fæ ég að gera eitthvað, td. aukavaktir, svarta vinnu eða eitthvað annað til að drýgja tekjurnar. Svo hefur maður verið að lyfta þrisvar í viku í gymminu og kem því ágætlega undan sumri, þótt ég hafi klikkað illilega á 250 kg í deddi, þá veit maður að bekkurinn er á réttri leið. Í fríinu verður þó stunduð hefbundin gamlingjasport, eins og veiði, fjallgöngur og golf.
5 Comments:
Boris broskall er alltaf flottur!
Master mér sýnist þú verða að fara í einkatíma í deddi þarna í Gyminu..ef þú ætlar að máttleysast svona þar verðurðu að snúa aftur í geðveikina til foringjans..ég og MM hittum síma-ógnarann í eigin persónu í dag..(ég hélt aftur af mér!)segi þér frá því við tækifæri..
Kveðja..Magister
Fyrr tæki ég heróín en að fara aftur í Gaukshreiðrið, en ég myndi nú samt frekar mæta í sumargrillið, því Kleppurinn er skárri en Gaukshreiðrið.
Er þessi mynd ekki frá kína? Hann boris er eins og innfæddur á þessari mynd.
hANN SAMLAGAST VEL...GÆTI ORÐIÐ Á HEIMAVELLI VEGNA ÞESS...
Post a Comment
<< Home