Saturday, August 12, 2006

Tiger

Veröldin snýst núna um Tiger þessa dagana og því gefst nú lítill tími fyrir einhver áhugamál. Allt snýst núna meira og minna um hans þarfir og nær hann að riðla svefntímanum hjá okkur en ég hélt að ég væri öllu vanur í þeim efnum. Núna þarf maður að skipuleggja tíma sinn eftir hans þörfum, því núna þýðir ekkert egóflipp lengur. Í dag hélt hann upp á sex vikna afmælið sitt og viktaðist nákvæmilega 4,5 kg. Miðað við að vera bara 4.5 er hann alveg ótrúlega öflugur, en hann var bara 2.2 kg þegar hann fæddist. Í dag fór hann í Kolaportið og kíkti á Gay-pride. Hann lét sér þó fátt um finnast og svaf af sér GAY"STEMMINGUNA"

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það er skömm að þér að fara með hann svona ungan á Hinsegin dagana..hann fær ekkert val..frétti að þú hefðir hringt í Spari og boðið honum í gönguna með þér!!
Hvernig datt þér það í hug Master?
Kveðja,
Magister..(sem var niðri á Lækjargötu í dag í neyð..MM vildi fara í sjoppuna Fröken Reykjavík...)

5:28 PM  
Blogger Gunz said...

þAR MEÐ VARST ÞÚ SAMSEKUR LÍKA. En Spari hélt sér víst víðsfjarri og forðaðist "ósómann". Spari hefur eithvað miskilið þetta, því við ætluðum að bjóða þér og MM í bæinn.

5:20 AM  
Blogger Gunz said...

Til að forðast miskilning þá tók ég auðvitað ekki þátt í göngunni sjálfri, heldur var ég óvart staddur í bænum mínum um miðjan dag í gær. Þetta minnti mig á það þegar Le Peng og ríkisttjórn Davíðs Oddssonar lét loka Öskjulíðinni allri, vegna þess að fjöldamorðinginn fékk sér að snæða í Perlunni. Ég reif að sjálfsögðu gula borðann frá svo ég gæti fengið mér minn kvöldgöngutúr í hlíðinni. (Ég bjó þá í Engjahlíð/Miklubraut)

5:40 AM  

Post a Comment

<< Home