Saturday, November 13, 2004

Reykjanesmótið í KRAFT

Reykjanesmótið í kraftlyftingum 2004 var haldið í íþróttahúsi Njarðvíkur í dag. Nokkur athyglisverð met voru sleginn. Skaga-Kobbi sló nokkra ára met Baldvins Bekks, þegar hann tók 245 kg í 110 kg flokki í fyrstu lyftu. Jón Gunnarsson setti einnig met í 90 kg flokki, þegar hann tók 207,5 kg og sló einnig fjörgamalt met sem var í eigu Axels Guðmundssonar. Báðir reyndu svo að bæta metin, en náðu ekki. Fjölmörg unglinga og öldungamet voru sleginn á mótinu. Eftir mótið gafst áhorfendum og keppendum færi á að keppa í greipaþraut á tíma, en flestir keppendur og stangarmenn tóku þátt, því sérstök úrdráttarverðlaun voru í boði, flugmiði til Evrópu. Halldór "Prjónn" Eyþórsson kom öllum á óvart og sigraði, en meðal keppanda var m.a Benni Tarfur. Nánari umfjöllun um mótið má finna á:
Stevegym.net
Úrslit

Fighter, Magister & María
Prjónninn
Bóndinn
Tveir 82,5 kg MOLAR
II
Fossdal
Þyngra hollið
Hlölli að vefja
Hlölli að beygja
Enginn Prjónn lengur?
Hörður Harði & María
Auðunn í beygjum
110 kg MOLAR
Áhorfendur
Fossdal í beygjum
Fossdal og Auðunn
Bóndinn pósar
Hver er maðurinn
II
Úr focus
Ægir tók 222,5 á bekk
Úr focus
II
Er þetta Jakob?
Fúsdal tók 220 kg á bekk
245 á bekk
Sturla úr Reykjanesbæ
465 á bekk!
Alvörusport
Fossdal fer í bætingu
Hörður Harði deddar
Sævar Borgarsson
Dr. Jón
Sævar í deddi
Prjónninn tók 277,5 kg
II
Bóndinn úr focus
Jakob í deddi
Ragnar frá Patró
Fossdal tók þristinn
Auðunn fór í 360 kg
Hlölli í deddi
Sturla úr focus
Ægir og aðstoðarmenn
Ægir tók 302,5 kg
Þokkaleg einkunn
Fossdal tekur þristinn
II
Ægir klárar 302,5 kg
Kópavogs&Austfjarðartröll
Stefán Sölvi
Tarfurinn
Réttstaða á mán
Gym80
Hörður vann 75 kg
Prjónn vann 82,5 kg fl.
II
II
Jón Bóndi vann 90 kg fl..
Ægir vann 110 kg fl.
II
Auðunn vann 125 kg plús
Stigabikarinn



1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

chess4cubalibre.blogspot.com is very informative. The article is very professionally written. I enjoy reading chess4cubalibre.blogspot.com every day.
instant loans
bad credit loans

9:13 PM  

Post a Comment

<< Home