Monday, March 28, 2005

Meira af skákserverum

Lennox Lewis og Klitschko bræður eru duglegir að tefla hraðskákir. Þannig að einhverjar líkur eru á því að "Iron" Mike Tyson grípi í eina og eina! Annars er ég að hvíla mig á ICC klúbbnum (Chessclub.com), en þar var ég eingöngu farinn að tefla bulletskákir svokallaðar, en þótt ég hafi stundum náð að máta margan sterkann meistarann, þá skildu þessar skákir lítið eftir og urðu eingöngu að fíkn hjá mér. Mér telst þó til að ég hafi unnið tæplega tvöhundruð bulletmót, sem MIKETYSON & CHESS4CUBALIBRE, en mótin voru orðin vel yfir þúsund, en ég er þó ekki viss. Það er því gott að hvíla sig á þessari vitleysu og snúa sér aftur að bréfskákinni, eða á þs skák á mun hægari og vitrænna tempói. Flestir þessir klúbbar eru ókeypis, eða hægt er að fá reynsluáskrift og eru þeir flestir aðgengilegir og einfaldir. Helstu skákserverarnir eru þessir:

HRAÐSKÁK

1. http://www.chessclub.com
2. http://www.instantchess.com
3. http://www.itsyourturn..com
4. http://www.yahoo..com

BRÉFSKÁK

1. http://www.iccf.com
2. http://www.iccf-webchess.com
1. http://www.schemingmind.com

The image “http://www.chessbase.com/images2/2002/bahrain/klitschko12.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home