Fullkomið ógeð
Ég nennti ekki mikið að horfa á fótbolta helgarinnar og hvað þá að horfa á "stórlið" Barcelona, en þeir spiluðu gegn Bilbao í gær. Ég tók hins vegar aukakvöldvakt í gærkvöldi, sem og í dag sunnudag á 33c og verð því tvær tvöfaldar vaktir (næturvaktirnar á Kleppi) og sá því ekki leikinn nema í nokkrar mínútur þótt að ég hafi haft tækifæri til. Ég var nefnilega ekki sáttur við að Barca hefði fallið úr Meistaradeildinni gegn Chealsea um daginn. Chelsea fékk nefnilega ólöglegt mark í lokin. Barca vann reyndar Bilbao og nálgast titilinn heima hægum skrefum.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home