Monday, February 07, 2005

Er Steini Leifs kominn í skákina?

Ég skrapp upp í Taflfélag Reykjavíkur til að glápa á síðustu umferð í Skákþingi Reykjavíkur. Þar mátti sjá margann meistarann, meðal annars Skaga-Manga, en hann gerði sér lítið fyrir í mótinu og sigraði Lenku Plasnikhovu, sem er fyrsti íslenski kvennastórmeistarinn, en hún flutti hingað til lands fyrir nokkrum árum með Helga Áss. Einnig var athyglisvert að sjá lyftingamanninn Steina Leifs, tefla á sínu fyrsta móti. Hann stóð sig vel og náði meðal annars jafntefli við Guðfríði Lilju eina sterkustu skákkonu Íslendinga.











0 Comments:

Post a Comment

<< Home