Viddi Veiðihnífur
Sumar myndirnar sem ég tók á bekkpressumótinu voru í bestu hugsanlegri upplausn og það er ástæðan fyrir því að ég hef ekki sett þær inn ennþá. Viddi Veiðihnífur náði ekki að verða Íslandsmeistari eins og á Eiðistorgi um daginn, þegar hann sigraði "glæsilega" í sínum flokki á Íslandsmótinu í réttstöðulyftu. Á bekkpressumótinu var hann hinsvegar dæmdur úr leik fyrir að fara ekki að kraftlyftingareglum um keppnisútbúnað.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home