Friday, February 11, 2005

Spjóti reif sloppinn

Stefán Spjóti stefndi á all-time bætingu í gær, þægar hann íklæddist bekkpressuslopp, en ekki vildi betur til en svo að sloppurinn rifnaði frá hálsmáli og niðrúr þegar hann reyndi að lyfta 170 kg. Hann hafði ekki komist niður með 160 kg í lyftunni á undan, sem bendir til þess að sloppurinn hafi verið eilítið þröngur. Þetta mun þó ekki koma í veg fyrir að Spjóti eigi "comeback" því honum hefur verið lofað slopp úr eigu Masterins. Þannig að aðdáendur Spjótans þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur. Hann mun örugglega keppa á öldungamótinu.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Stefán Spjóti stefndi á all-time bætingu í gær, þægar hann íklæddist bekkpressus

6:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

Stefán Spjóti stefndi á all-time bætingu í gær, þægar hann íklæddist bekkpressus

6:25 AM  

Post a Comment

<< Home