Njarðvíkurmótið
Ég skellti mér á Reykjanesmótið í réttstöðulyftu um helgina, þar sem ég reyndi að vera Bjarka Sigurðssyni til aðstoðar. Aðrir keppendur úr Stevegym voru María og þeir fóstbræður Súper og Grjóni. Þau stóðu sig framar vonum, meðal annars setti María nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Bjarki Sigurðsson átti hins vegar slæman dag og klikkaði í tvígang á 310 kg, en hann hafði reyndar þyngdina upp í þriðju tilraun, en fékk dæmt ógilt. Reyndar fór ég allveg svefnlaus á mótið, því ég hafði verið á aukavakt nóttina áður. Ég kom svo heim og skrapp í matarboð til Skaga-Manga, þar sem hittust fyrrum vinnufélagar, þeir Jónatan Karlsson og Dagur hjúkka, en þeir eru báðir komnir með austurlenskar konur. Jónatan trommusnillingur fór til Kína, en Dagur kynntist sinni á Íslandi, en súr er frá Filipseyjum. Ég náði svo að leggja mig í tvo til þrjá tíma, en skrapp svo með Bjarka og Plastprentliðinu á Búmmkickers í Hafnarstræti, þar sem Thalía einn keppandinn á mótinu rekur hollenskann næturklúbb. Ég var auðvitað mættur heim "snemma" því ég átti að fara á extra morgunvakt á Sunnudegi. Djöfulsins "græðgi" er þetta í manni!
Bjarki tekur 310 kg
Helgin
Helgin
Helgin
Helgin
Helgin
Bjarki tekur 310 kg
Helgin
Helgin
Helgin
Helgin
Helgin
0 Comments:
Post a Comment
<< Home