CALL 42
Þið sem hringið mikið til útlanda eigið endilega að prófa þetta breska kerfi. Kostar þá rétt rúmar 3 krónur mínútan þegar hringt er milli staða innanlands, en það kostar rúmlega 25 krónur ef hringt er milli símkerfa á Íslandi. Þó er aðalsparnaðurinn í símtölum til útlanda. T.d kostar einungis 6.2 krónur að hringja til Thailands. Kynntu þér málið hjá Óla. Maður hringir í róbóta í Englandi, en leggur svo á. Síðan er hringt í þig og þá slærð þú númerið sem þú ætlar að hringja í t.d hér á landi. Hinn þekkti skákmeistari Skaga-Mangi var að fá sér svona í vikunni og er hann nú búinn að liggja í símanum til Philipseyja. Þetta er mun þægilegra en Skype forritið (sem er auðvitað aðeins ódyrara), því ekki þarf maður að vera bundinn við tölvuna, þegar hringt er til Koreu. Annars nota ég þetta bara í innanlandssímtöl.
LLAMA 42
LLAMA 42
1 Comments:
Skaga Mangi kom með smá ábendingu! Það er eitthvað dýrara að hringja til Philipseyja, eða 0.1 pund á mínútuna á móti 0.01 pund til Thailands. Þetta er óþarflega mikill mismunur, en samt ódýrt engu að síður.
Post a Comment
<< Home