Skírn
Ég mætti í skírnarveislu hjá félaga mínum í dag og mætti á hárréttum tíma, eða þannig. Ég mætti kl. 2.30 á mínútunni, en presturinn séra Braga lá svo mikið á að ljúka athöfninni að hann byrjaði um fimm mínútum fyrr. Þessi athöfn var haldin í kapellunni á kvennadeildinni, þannig að þegar maður mætti á svæðið þá var presturinn um það bil að skíra barnið. Ferlega neyðarleg uppákoma, sem skrifast á prestinn, því það voru fleirri gestir sem komu á eftir mér sem misstu líka af athöfninni. Presturinn vildi sennilega ná HM leiknum milli Englands og Equador. Hlýtur eiginlega að vera?

0 Comments:
Post a Comment
<< Home