Sunday, November 21, 2004

BARCA ENNÞÁ EFSTIR

Heitir þetta ekki að stinga af? Glæsilegur sigur hjá Barca, þeir hreinlega yfirspiluðu fasistaliðið frá Madrid. Ég átti ekki von á þessu, því í síðustu umferð léku Madrid á alls oddi þegar þeir unnu Albacete 6-1, meðan Barca tapaði sínum fyrsta leik gegn Real Betis. En óveðurskýinn gætu farið að hrannst upp hjá Barca, því þeir eru að missa alltof marga lykilmenn í meiðsli, núna síðast Hendrik Larson. En hvaða lið geta veitt þeim keppni í vetur:
1 Real Madrid : Nei ekki ef við horfum á síðasta leik þeirra, þeir voru glataðir
2. Sevilla : Þá helst þeir hafa verið litla liðið í Sevilla síðustu ár, en eru að ala upp stjörnur, eins og Reyes, sem er hjá Arsenal.
3. Espanyol : Litla liðið í Barcelona. Þeir verða alltaf litlir, enginn spurning, en samt gaman að sjá þá svona ofarlega.
4. Valencia : Þeir byrjuðu frábærlega, en síðan hefur ekkert gengið. Unnu þó síðasta leik og eru ennþá í baráttunni.
5. Atletico Madrid : Litla liðið í Madrid og liðið hans Gumma á Kleppi. Þeir verða alltaf litlir, því miður Gummi. Áttu eitt gott ár, þegar þeir urðu meistarar fyrir nokkrum árum. Eiga ennþá einn efnilegasta knattspyrnumann heims, Fernando Torres, sem Chelsea mun kaupa fljótlega.


CLASIFICACIÓN



Champions League
UEFA
Descenso

EquipoPJPGPEPPGFGCPuntos
1Barcelona1292124
7
29
2Real Madrid1271416
9
22
3Sevilla1263313
11
21
4Espanyol1262413
7
20
5Valencia1254319
11
19
6Atlético de Madrid1254313
8
19

0 Comments:

Post a Comment

<< Home