12. ár
Fyrir um 12. árum síðan skrifaði ég lesendabréf í DV Bréfið er auðvitað barn síns tíma, en einhvernvegin gæti það átt vel við í dag. Man ekki hvert tilefni greinarinnar var, en mig minnir að ég hafi reiðst yfir einhverju morði Ísrealsmanna á hernumda svæðinu.
DV 1993
Wiesentahl-stofnunin: Hefur lokið sínu hlutverki
Gunnar skrifar:
Hér í fjölmiðlum hefur maður að nafni Zurof borið íslenskan ríkisborgara þungum sökum. Hópur manna hefur atvinnu af því að kenna sig við Wiesentahlstofnunina og vilja þeir ógjarnan missa vinnuna þótt "helförinni" sé löngu lokið. Kurt Waldheim, sem var aðalritari SÞ, var sakaður um stríðsglæpi eftir að hann hætti og settist á friðarstól í Austurríki. Í Ísrael situr að öllum líkindum saklaus Rússi sem bíður dauðadóms. Svo mikið er kappið að vísast mætti finna Adolf Hitler á einhverju elliheimilinu! Hlutverki Wiesentahl-stofnunarinnar er löngu lokið.
DV 1993
Wiesentahl-stofnunin: Hefur lokið sínu hlutverki
Gunnar skrifar:
Hér í fjölmiðlum hefur maður að nafni Zurof borið íslenskan ríkisborgara þungum sökum. Hópur manna hefur atvinnu af því að kenna sig við Wiesentahlstofnunina og vilja þeir ógjarnan missa vinnuna þótt "helförinni" sé löngu lokið. Kurt Waldheim, sem var aðalritari SÞ, var sakaður um stríðsglæpi eftir að hann hætti og settist á friðarstól í Austurríki. Í Ísrael situr að öllum líkindum saklaus Rússi sem bíður dauðadóms. Svo mikið er kappið að vísast mætti finna Adolf Hitler á einhverju elliheimilinu! Hlutverki Wiesentahl-stofnunarinnar er löngu lokið.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home