Alltof þungt?
Ég tók ekki þátt í keppninni "DREKKTU BETUR" á Grandrokk að þessu sinni, því í gær var ég í hlutverki spyrils. Ég hafði verið á biðlista eftir að komast í þá stöðu, en það er mjög vinsælt að vera spyrill, því hann fær bjórkassa að launum eins og sigurvegarinn og þar sem ég hef ekki náð að vinna keppnina þá samdi ég bara spurnngarnar sjálfur í staðin. Ég var reyndar dálítið stressaður, því í salnum eru ávallt gáfuðustu drykkjumenn landsins og því verða allar spurningarnar að verða og gallalausar og pottþéttar. En keppnin vannst á 18. réttum, en næsta lið var með 15. rétta. Ég gerði þau leiðu mistök að lesa svarið við einni spurnngunni alllveg óvart, en náði að rédda mér fyrir horn. Ég spurði hversu bargir norðulandabúar hefðu fengið bókmenntaverðlaun nóbels eftir1950, en sagði svo svarið. Þeir eru fjórir, en bætti svo við: Nefnið þá alla! Þannig náði ég að bjarga sjálfum mér, en í staðin var spurningin allveg þrælþung. Ég hefði átt að segja nefnið tvo af fjórum. Svo gerði ég nokkrar smávillur, en bjórspurningin númer átján, var ekkert of þung. Hver skrifaði sjálfssævisöguna: Harmasaga ævi minnar. Svarið var Jóhannes Birkiland, en þemað í spurningunum var nafnið Jóhannes, Jóhann, Jón, John, Giovanni og Juan. Allt sama nafnið eða þannig. Það voru nokkuð mörg lið með bjórspurninguna rétta og því urðu einhverjir ánægðir. Mennirnir sem unnu höfðu aldrei keppt áður, en ég kannaðist við andlitin. Þeir eru einhverjir Magisterar í tölvum eða jarðeðlisfræði. Annars var ég búinn að drekka of marga bjóra og hefði getað klúðrað meiru. Þeir skákmenn Jón Árni Halldórsson og Tómas Björnsson hjálpuðu mér svo að drekka hluta af veigunum, en stuðningsmenn mínir í salnum voru, Narfi, Hjalti Sigurjónsson, Faaborgmeistarinn og Deng. Narfi og Hjalti fengu 9. rétta og klikkuðu því miður á Tyson spurningunni, sem átti að vera sérsniðin fyrir Narfa.
1. Allir sannir Grandrokkarar halda með eða hafa taugar til knattspyrnuliðsins Millwall, sem leikur í Championchip deildinni eða í eldgömlu 2. deildinni. Þeir hanga alltaf í kringum 10. sæti, en ég spyr: Hvað heitir heimavöllur þeirra?
svar: THE DEN
2. Hver skrifaði söguna MANNTAFL?
svar: Stefan Zweig
3. Hvaða íslenski hnefaleikamaður var forseti skáksamband Íslands á árunum 1966-69
svar: Guðmundur Arason
4. Hvaða pólski hnefaleikamaður var dæmdur úr leik fyrir að kýla neðanbeltishögg gegn Riddick Bowe í Júlí árið 1996, þeir börðust aftur´i desember sama ár og sagan endurtók sig. Hver er þessi pólski snillingur?
svar: Andrew Golota
5. Annar pólskur snillingur var síðar kallaður Jóhannes Páll annar, á undan honum ríkti Jóhannes Páll I, en hann dó í embætti á sama ári og hann tók við. Hvað ár var það?
svar: 1978
6. Hvað hét forveri Jóhannesar Páls I í embætti?
svar Páll VI (6)
7. John Paul eða Jón Páll Sigmarsson tók 370 kg í réttstöðu á sínum tíma, en hvað heitir Íslendingurinn sem tók 410 kg í réttsöðu á Íslandsmótinu í kraftlyftingum um daginn?
svar Benedikt Magnússon
8. (Breytt spurningunni, því ég taldi hana vera gallaða)
Hvað hét fyrsta plata Bítlana sem kom út fyurir ameríkumarkað?
svar: Introducing the Beatles
(8. Annar Jón eða John Lennon gaf út fjölda breiðskífa á sínum ferli, en hversu margar voru Bítlaplörunar (Breiðskífur-LP) sem komu út fyrir Bretlandmarkað?
svar : 13)
9. Giovanni Van Bronckhorst knattspyrnumaður hefur leikið með nokkrum stórliðum Evrópu síðan 1993. Nefnið tvö lið af fjórum
svar Feyenoord 9398, Rangers 98-2001, Arsenal 2001-3 og Barcelona 200-5
10. Ioannes Paulus II eða Jóhannes Páll II var fæddur 18 mai 1920 eða sama dag og heimspekingurinn Bertrand Russel sem fæddur var 1872, en ég spyr: Hvaða ár fékk Russel bókmenntaverðlaun Nóbels?
svar: 1950
11. Johannes Vilhelm Jensen fékk bókmenntaverðlaun nóbels árið 1944. En hversu margir norðulandabúar hafa fengið bókmenntaverðlaun nóbels eftir 1944?
svar: FJORIR...Par Lagerkvist 1951, Laxness 1955 Eyvind Johnson og Harry Martinson 1974
12. Einn af forverum Jóhannesar Páls II á páfastóli afrekaði það að verða þrisvar sinnum páfi, árið 1032, 1045 og 1047. Undir hvaða nafni gengur sá páfi? Ath, ekki þarf að vita númer, aðeins nafn
svar Benedict IX (9)
13. Mike "Iron" Tyson var ósigrandi í hnefaleikum í kringum 1990 og flestir þorðu ekki að mæta honum í hringnum, en John Paul Sigmarsson nokkur skorði á hann í bardaga, en Jón var um þær mundir einn af sterkustu mönnum í heimi. Ekkert var reyndar úr þessum bardaga, En ég spyr : hvað hét höfuðandstæðingur Jóns Páls í kraftakeppnum á þessum tíma, en hann var bandaríkjamaður, sem hafði orðið heimsmeistari í kraftlyfingum með 1100 kg í samanlögðu og unnið keppnina world Strongest auk þess að éta heilt búr af lifandi gullfiskum. Hvað hét þessi Bandaríkjamaður?
Bill Kazmaier
14. Nefnið 3 af 4 hnefaleikamönnum sem náðu að sigra Mike "Iron" Tyson í atvinnuhnefaleikum?
svar: James Buster Douglas (1990), Evandr Holyfield (1996,97), Lennox Lewis (2002) og Danny Williams (2004)
15. Hvert var skírnarnafn Garry Kasparov skákmeistara, þs nafnið sem hann bar til 7. ára aldur, en eftir að faðir hans lést tók hann upp nafn móður sinnar, Kasparova....
svar: Gari Weinstein
16. Hver var heimsmeistari í skák frá 1921-1927?
svar: Jose Raul Capablanca
17. Hvaða heimsmeitarar í skák á síðustu öld ríktu aðeins í eitt ár?
svar: Vasily Smyslov 1957-58, Mikhail Tal 60-61 og Alexander Khalifman 199-2000
(Max Euwe ríkti í tvö ár 35-37)
18. Hver skrifaði sjálfsæfisöguna, Harmsaga æfi minnar?
svar : Jóhannes Birkiland
19. Hversu mörg eru ríki Evrópusambandsins?
svar: 25
(Tyrkland, Bulgaría og Rúmenía eru ekki komin inn)
20. Ef Evrópusambandið væri ríki (þau eru nú 192), þá hvar væru þau í röð fjölmennustu ríkja heims?
svar: 3. sæti
(China 1,3 miljarðar 2. Indland 1.080 mil, 3. EU 456 milj,
banda 295 milj...)
21. Hvert var skírnarnafn Jóhannesar Pálls II?
svar: Karol Josef Wojtyla
22. Hnefaleikameistarinn Prins Nassem Hamed var fæddur í Sheffield, en hvaðan er hann ættaður?
svar: Yemen
23. Bahaitrúin átti upphaf sitt í Persíu á 19. öld og telst til sjálfstæðra trúarbragða. Hvað hét stofnandi hennar, sem fæddur var 1817, dáinn 1892 og hvað hét elsti sonur hans fæddur (1844-1921) hans sem tók við af honum?
svar: Bahá'u'llah og Abdu'l-Bahá
24. Sjö lönd eiga landamæri að Íran. Nefnið fimm þeirra
svar: 1. Pakistan 2. Afganistan 3. Turkmenistan 4. Azerbijan 5. Armenia 6. Tyrkland 7. Íraq
25. Ali ibn Abi Talib var fjórði Kalífinn þ.s eftirmaður Múhameðs spámanns, en hjá shía múslimum telst hann vera sá rétti, þs sá sem átti að taka við af Múhamed. En hvað hétu hinir þrír kalífarnir, sem ríktu á undan Ali?
svar: 1. Abu Bakr 2. Umar ibn al-Khattab (ómar) 3. Uthman ibn Affan
26. Hvenær var John Lennon skotinn til bana. Dagur og ár, engin skekkjumörk!
svar 8. desember 1980
27. Höfuðborg hvaða ríkis heitir Ashkabad?
svar Turkmenistan
28. Heilagur Páll eða Páll postuli dó að öllum líkindum árið 67 eftir krist, eða sama ár og Simon sem síðar var kallaður Pétur eða Simon Pétur, en Pétur þýðir klettur á grísku. En hvað kallaði Páll, Pétur á arameisku?
svar: Cephas eða Kephas
29. Þeir John og Paul, þ.s Lennon og MaCccartney voru meðlimir í í The Beatles ásamt þeim Ringo Starr og Georg Harrison. En spurningin er hver af þeim fjórmenningum var elstur? (fæddist fyrstur)
svar: 1. Ringo Starr 7. júli 1940 2. John Lennon 9. oktober 1940 3.Paul MaCcartney 18 júni 1942 4. 24. febrúar 1943
30. Hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þriðja stærsta völlinn, á eftir Old Trafford og St. James Park?
svar: Man. City
1. Allir sannir Grandrokkarar halda með eða hafa taugar til knattspyrnuliðsins Millwall, sem leikur í Championchip deildinni eða í eldgömlu 2. deildinni. Þeir hanga alltaf í kringum 10. sæti, en ég spyr: Hvað heitir heimavöllur þeirra?
svar: THE DEN
2. Hver skrifaði söguna MANNTAFL?
svar: Stefan Zweig
3. Hvaða íslenski hnefaleikamaður var forseti skáksamband Íslands á árunum 1966-69
svar: Guðmundur Arason
4. Hvaða pólski hnefaleikamaður var dæmdur úr leik fyrir að kýla neðanbeltishögg gegn Riddick Bowe í Júlí árið 1996, þeir börðust aftur´i desember sama ár og sagan endurtók sig. Hver er þessi pólski snillingur?
svar: Andrew Golota
5. Annar pólskur snillingur var síðar kallaður Jóhannes Páll annar, á undan honum ríkti Jóhannes Páll I, en hann dó í embætti á sama ári og hann tók við. Hvað ár var það?
svar: 1978
6. Hvað hét forveri Jóhannesar Páls I í embætti?
svar Páll VI (6)
7. John Paul eða Jón Páll Sigmarsson tók 370 kg í réttstöðu á sínum tíma, en hvað heitir Íslendingurinn sem tók 410 kg í réttsöðu á Íslandsmótinu í kraftlyftingum um daginn?
svar Benedikt Magnússon
8. (Breytt spurningunni, því ég taldi hana vera gallaða)
Hvað hét fyrsta plata Bítlana sem kom út fyurir ameríkumarkað?
svar: Introducing the Beatles
(8. Annar Jón eða John Lennon gaf út fjölda breiðskífa á sínum ferli, en hversu margar voru Bítlaplörunar (Breiðskífur-LP) sem komu út fyrir Bretlandmarkað?
svar : 13)
9. Giovanni Van Bronckhorst knattspyrnumaður hefur leikið með nokkrum stórliðum Evrópu síðan 1993. Nefnið tvö lið af fjórum
svar Feyenoord 9398, Rangers 98-2001, Arsenal 2001-3 og Barcelona 200-5
10. Ioannes Paulus II eða Jóhannes Páll II var fæddur 18 mai 1920 eða sama dag og heimspekingurinn Bertrand Russel sem fæddur var 1872, en ég spyr: Hvaða ár fékk Russel bókmenntaverðlaun Nóbels?
svar: 1950
11. Johannes Vilhelm Jensen fékk bókmenntaverðlaun nóbels árið 1944. En hversu margir norðulandabúar hafa fengið bókmenntaverðlaun nóbels eftir 1944?
svar: FJORIR...Par Lagerkvist 1951, Laxness 1955 Eyvind Johnson og Harry Martinson 1974
12. Einn af forverum Jóhannesar Páls II á páfastóli afrekaði það að verða þrisvar sinnum páfi, árið 1032, 1045 og 1047. Undir hvaða nafni gengur sá páfi? Ath, ekki þarf að vita númer, aðeins nafn
svar Benedict IX (9)
13. Mike "Iron" Tyson var ósigrandi í hnefaleikum í kringum 1990 og flestir þorðu ekki að mæta honum í hringnum, en John Paul Sigmarsson nokkur skorði á hann í bardaga, en Jón var um þær mundir einn af sterkustu mönnum í heimi. Ekkert var reyndar úr þessum bardaga, En ég spyr : hvað hét höfuðandstæðingur Jóns Páls í kraftakeppnum á þessum tíma, en hann var bandaríkjamaður, sem hafði orðið heimsmeistari í kraftlyfingum með 1100 kg í samanlögðu og unnið keppnina world Strongest auk þess að éta heilt búr af lifandi gullfiskum. Hvað hét þessi Bandaríkjamaður?
Bill Kazmaier
14. Nefnið 3 af 4 hnefaleikamönnum sem náðu að sigra Mike "Iron" Tyson í atvinnuhnefaleikum?
svar: James Buster Douglas (1990), Evandr Holyfield (1996,97), Lennox Lewis (2002) og Danny Williams (2004)
15. Hvert var skírnarnafn Garry Kasparov skákmeistara, þs nafnið sem hann bar til 7. ára aldur, en eftir að faðir hans lést tók hann upp nafn móður sinnar, Kasparova....
svar: Gari Weinstein
16. Hver var heimsmeistari í skák frá 1921-1927?
svar: Jose Raul Capablanca
17. Hvaða heimsmeitarar í skák á síðustu öld ríktu aðeins í eitt ár?
svar: Vasily Smyslov 1957-58, Mikhail Tal 60-61 og Alexander Khalifman 199-2000
(Max Euwe ríkti í tvö ár 35-37)
18. Hver skrifaði sjálfsæfisöguna, Harmsaga æfi minnar?
svar : Jóhannes Birkiland
19. Hversu mörg eru ríki Evrópusambandsins?
svar: 25
(Tyrkland, Bulgaría og Rúmenía eru ekki komin inn)
20. Ef Evrópusambandið væri ríki (þau eru nú 192), þá hvar væru þau í röð fjölmennustu ríkja heims?
svar: 3. sæti
(China 1,3 miljarðar 2. Indland 1.080 mil, 3. EU 456 milj,
banda 295 milj...)
21. Hvert var skírnarnafn Jóhannesar Pálls II?
svar: Karol Josef Wojtyla
22. Hnefaleikameistarinn Prins Nassem Hamed var fæddur í Sheffield, en hvaðan er hann ættaður?
svar: Yemen
23. Bahaitrúin átti upphaf sitt í Persíu á 19. öld og telst til sjálfstæðra trúarbragða. Hvað hét stofnandi hennar, sem fæddur var 1817, dáinn 1892 og hvað hét elsti sonur hans fæddur (1844-1921) hans sem tók við af honum?
svar: Bahá'u'llah og Abdu'l-Bahá
24. Sjö lönd eiga landamæri að Íran. Nefnið fimm þeirra
svar: 1. Pakistan 2. Afganistan 3. Turkmenistan 4. Azerbijan 5. Armenia 6. Tyrkland 7. Íraq
25. Ali ibn Abi Talib var fjórði Kalífinn þ.s eftirmaður Múhameðs spámanns, en hjá shía múslimum telst hann vera sá rétti, þs sá sem átti að taka við af Múhamed. En hvað hétu hinir þrír kalífarnir, sem ríktu á undan Ali?
svar: 1. Abu Bakr 2. Umar ibn al-Khattab (ómar) 3. Uthman ibn Affan
26. Hvenær var John Lennon skotinn til bana. Dagur og ár, engin skekkjumörk!
svar 8. desember 1980
27. Höfuðborg hvaða ríkis heitir Ashkabad?
svar Turkmenistan
28. Heilagur Páll eða Páll postuli dó að öllum líkindum árið 67 eftir krist, eða sama ár og Simon sem síðar var kallaður Pétur eða Simon Pétur, en Pétur þýðir klettur á grísku. En hvað kallaði Páll, Pétur á arameisku?
svar: Cephas eða Kephas
29. Þeir John og Paul, þ.s Lennon og MaCccartney voru meðlimir í í The Beatles ásamt þeim Ringo Starr og Georg Harrison. En spurningin er hver af þeim fjórmenningum var elstur? (fæddist fyrstur)
svar: 1. Ringo Starr 7. júli 1940 2. John Lennon 9. oktober 1940 3.Paul MaCcartney 18 júni 1942 4. 24. febrúar 1943
30. Hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þriðja stærsta völlinn, á eftir Old Trafford og St. James Park?
svar: Man. City
föstudagur, 29. apríl 2005
Pub Quiz ( Drekktu betur )
|
|
2 Comments:
Ertu með páfana á heilanum spyrill góður??
Ekki smá margar páfaspurningar..
Vantar bara hvenær tefldirðu við páfann síðast?
Þetta var aðeins of þungt og einhæft, en að öðru leiti hélt ég að þetta væri frekar létt keppni. Braut þetta upp, aldrei áður hafði verið spurt svo mikið um skák, hnefaleika, kraftakeppnir og páfann!
Post a Comment
<< Home