Wednesday, September 14, 2005

Og farinn

Í lok ársins ágúst tók maður svo alvöru frí, þegar maður gat slappað af nokkra daga í bústað í Svignaskarði. Þar gat maður legið í pottinum, skroppið í göngu, spilað spænska gítarmúsik og rædd um heimspeki. Ekkert utanaðkomandi áreiti, nema þá kannski veðrið, en veður var mjög vont þessa síðustu daga ársins. Nokkuð var um gestagang, en Halldór Faabor leigði með mér bústaðinn. Svo drakk maður í sig söguna. Í Borgarfirði gerðust ógurlegir atburðir á Sturlungaöld. Fallegur þessi Borgarfjörður. Og svo er maður bara klukkutíma að keyra í bæinn. Það væri ekki svo vitlaust að búa þarna?
The image “http://www.rafis.is/Orl_hus/mynd/svignaskard.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.