Saturday, April 29, 2006

Hraðmót

Ég náði að verða efstur í hraðmóti í Víkingaskák í vikunni. Ég varð efstu með 5. vinninga, en jafn mér varð enginn annar en Sveinn Ingi. Tefltar voru tvær umferði, í þeirr fyrri var umhugsunartíminn 7. mín, en 5.min í þeirri síðari. Al-heimsmeistaratitilinn var ekki í hættu að þessu sinn, enda um hraðmót að ræða, en við urðum í staðinn hraðmeistarar. Alheimsmeistari í Víkingahraðskák.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er frekar lítið sport, eþaggi?

9:25 AM  
Blogger Gunz said...

Jú, c.a 6-8 manns innvígðir og innmúraðir. Tveir forfölluðust á síðasta móti, en aðeins 6. þáttakendur fá þann "heiður" að vera með á hverju móti.

10:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

Já, þetta er lítill ALHEIMUR!

1:35 PM  

Post a Comment

<< Home