Botninum náð IV
Held að ég sé líka búinn að ná botninum í líkamsþyngd. Er bara rétt rúmlega 100 kg og hef haldið þeim "status" undanfarnar vikur. Svo hafa húsnæðismálin tekið sinn toll, því það tekur á taugarnar að standa í milljónabissnes. En núna hafa þau mál verið í góðum fargvegi og allir útreikningar sýna að dæmið gangi vel upp. Þannig að það lítur út fyrir að íbúðin sem við fengum afhenda 1. febrúar verði ekki notuð af okkur fyrr en 1. mars árið 2008 í fyrsta lagi! Fínt að þurf ekki að hafa áhyggjur af flutningum næstu mánuði.
Æfingablogg: Núna er maður víst byrjaður að "æfa" hnébeygjur í fyrsta skipti í mörg ár. Þá er ég að meina hneybeygjur með keppni í huga, svokallaðar powerhnébeygjur, en ég það ætti að verða til þess að maður verði sterkari í réttstöðu í leiðinni. Svo er ég búinn að ákveða að skúnkast í öllum mótum sem boði eru fram á vor. Þar að segja í báðum samböndum, en kraftlyftingasamböndin eru tvö, WPC og Kraft. Næsta mót er einmitt um helgina, en þá keppi ég sem gestur á móti hjá WPC sambandinu.
Æfingablogg: Núna er maður víst byrjaður að "æfa" hnébeygjur í fyrsta skipti í mörg ár. Þá er ég að meina hneybeygjur með keppni í huga, svokallaðar powerhnébeygjur, en ég það ætti að verða til þess að maður verði sterkari í réttstöðu í leiðinni. Svo er ég búinn að ákveða að skúnkast í öllum mótum sem boði eru fram á vor. Þar að segja í báðum samböndum, en kraftlyftingasamböndin eru tvö, WPC og Kraft. Næsta mót er einmitt um helgina, en þá keppi ég sem gestur á móti hjá WPC sambandinu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home