Friday, March 13, 2015

skákblogg

Ùr því lyftingarnar liggjar niðri þá ætla ég að halda úti smá skákdagbók.  Tók þátt í Nóa Sírusmótinu og svo í framhaldinu Reykjavík Open.  Byrja í 1. umf á Rvk Open.  Þar mætti í ofurdreng Hrant Melkumyan
frá Armeníu með 2676 eló.  Átti þrusuleik, en sá ekki einfalda tölvufléttu.

http://www.chessbomb.com/arena/2015-reykjavik/01-Runarsson_Gunnar-Melkumyan_Hrant

Hér lék hvítur: 27. Hd1 Bg7 og fríkaði svo út með 28.Rxd5? og svartur vann um síðir. En báðum yfirsást fórnin: 27. Bxd5! Bxc3 28. Be4 og hvítur getur varla tapað þessu, jafnvel þótt um ofurstórmeistari væri hinum megin við borðið. Skák er ömurleg stundum.  Annar möguleiki fyrir svart eftir 27. Bxd5 Be3 28. Hd1 cxd5 28. Rxd5...Magnús Carlsen hefði klárað þetta auðveldlega..

Í næstu umferð mætti í skemmtilegum gaur frá Færeyjum og náði að vinna Í þriðju umferð tók ég bye Í fjórðu umferð mætti ég svo sterkri skákkonu Cristina-Adela Foiso frá Rúmeníu og telfdi "maine line" í Sicileyjarvörn. Hefði betur sleppt því, Í 5. umferð telfdi ég við underrated mann frá Suður-Afríku Sibiya Ruddy T, sem er bara með 1780 eló stig, en hann náði jafntefli við sterkan mann í 1. umferð IM Vuilleumier Alexandre 2349 . Því miður fór þetta illa. Misti af jafnteflisleið og hleypti mér í enn eitt tímahrakið. Það sem ég get lært af þessari skák, er endataflið og kannski ég ætti að prófa Enska leikinn. Í 6. umferð tók ég bye, enda gjörsamlega brotinn, en ....

Nòa Síríusmótið

Byrjaði ágætlega.  Tók bye í 1. umferð.  Í umferð 2, var það ægætissigur.  Í umferð þrjú vann ég sterkan skákmann Halldór Grétar Einarsson, í 4. umferð bye, í 5. umferð missti ég af slæsilegri fléttu gegn Kristján Eðvaldssyni.  Var með hvítt þegar þessi staða kom upp.  Fann hiinn öfluga Bg5, svartur lék f6, Dxf6 Kf8. Lék þá Bxf6 og skákin leystist upp í jafntefli, en sá ekki hinn einfalda leik, Be3 (til baka) og svartur er búinn að vera.

Úrslit hér:


Í næstu umferð kom herfilegur skellur. Sá ekki einfaldan vinning gegn ungum skákmanni, Gauta Páli Jónssyni. Í næstu umferð mætti ég Jóhanni Ingvasynni. Var enn brotinn og náði ekki að skora á hann. Hann telfdi vel. Í Síðustu umferð vann ég sterka skákkonu, Tinnu Finnbogadóttur